Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð
Helgina 20.-22. febrúar næstkomandi verður helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti. Þetta er fjölskylduflokkur sem nú verður haldin í þriðja sinn undir nafninu Vellíðan í Vindáshlíð. Í fjölskylduflokki geta pabbar, mömmur og börn dvalið heila helgi, [...]