Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0027. janúar 2009|

Helgina 20.-22. febrúar næstkomandi verður helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti. Þetta er fjölskylduflokkur sem nú verður haldin í þriðja sinn undir nafninu Vellíðan í Vindáshlíð. Í fjölskylduflokki geta pabbar, mömmur og börn dvalið heila helgi, [...]

AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0021. janúar 2009|

Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Vindáshlíð í nútíð og framtíð, Hólmfríður Petersen, framkvæmdastjóri og Guðrún Kristjánsdóttir, formaður stjórnar kynna starfið í Vindáhslíð. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.

Skógarvinir og Hlíðarvinir

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0015. janúar 2009|

Skógarvinir og Hlíðarvinir eru deildir fyrir 12 - 14 ára krakka sem dvalið hafa í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Í hvorum hóp geta verið 30 krakkar. Hóparnir hittast 4 - 6 sinnum á misseri, borða saman og taka þátt í spennandi [...]

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0015. janúar 2009|

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar [...]

Fara efst