Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!
Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og [...]
Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur
Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! [...]
Vindáshlíð: Veisludagur
Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir [...]
Vindáshlíð: 5. dagur
Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og [...]
Vindáshlíð: 4. dagur
Mánudagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu kókópöffs og var klappað fyrir þeim sem voru að koma í fyrsta skipti því þegar stelpa hefur verið 3 nætur í Vindáshlíð er [...]
Vindáshlíð: 3. dagur
Farið var í langa göngu að Pokafossi og Brúðarslæðu. Þær duglegustu fóru alla leið að Brúðarslæðu og fóru undir fossinn. Það rigndi aðeins í byrjun ferðarinnar en svo lagaðist veðrið. [...]
Vindáshlíð: 2. dagur
Margar voru vaknaðar áður en vakið var. Þegar morgunmaturinn átti að byrja voru stelpurnar búnar að hópast inn í setustofu og sátu þar og sungu sjálfar úr söngbókinni. Það hefur [...]
Vindáshlíð: 1. dagur
Hópur af fjörugum stelpum kom í Vindáshlíð. Nánast allar eru að koma í fyrsta skipti svo við starfsfólkið reynum að vera vakandi fyrir að útsýra vel hvernig hlutirnir ganga fyrir [...]