Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

5. flokkur Vindáshlíð hafinn

22. júlí 2009|

Flottur hópur af hressum stelpum er nú saman kominn í Vindáshlíð. Farið var frá Holtavegi um klukkan 10 og renndum við í hlað í sólskini og notarlegum hita. Skipt var [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð

22. júlí 2009|

Þá er hann hafinn, ævintýraflokkurinn sem stelpurnar hafa beðið eftir. Hingað í Vindáshlíð eru mættar 83 kröftugar stelpur sem eru til í allt. Eftir kynningu og niðurröðun í herbergi var [...]

Vindáshlíð: þriðjudagur

22. júlí 2009|

Við áttum góðan dag í góðum gír hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og fengu öðruvísi morgunmat því nú eftir að hafa dvalið þrjár nætur í Vindáshlíð hafa [...]

Vindáshlíð: Sunnudagur

22. júlí 2009|

Við vöknuðum á ljúfum nótum eftir góðan svefn. Stúlkurnar komu í morgunmat syngjandi lagið "sokkar á tásur og langermapeysur" með forstöðukonuna í farabroddi. Í morgunmat var hefðbundið seriós, kornflex og [...]

Sólríkur laugardagur í Vindáshlíð

22. júlí 2009|

Stúlkurnar voru vaktar með söng klukkan níu og borðuðu serios, kornflex og hafragraut í morgunmat með bleikri mjólk, enda þema dagsins grænn og bleikur. Eftir fánahyllingu og biblíulestur hófst brennókeppnin [...]

Magnaður mánudagur í Vindáshlíð

22. júlí 2009|

Nú er á enda magnaður dagur sem við höfum upplifað hér í Vindáshlíð. Við vöknuðum í hlýju og björtu veðri og strax eftir morgunmat og biblíulestur var stígvélaspark og brennó. [...]

5. flokk í Vindáshlíð lokið

22. júlí 2009|

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka [...]

Fara efst