Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Ævintýraflokkur! Dagur 1.

24. júlí 2018|

8. flokkur sumarsins er ævintýraflokkur, fylltur af 23. frábærum og orkumiklum stelpum! Á komudegi voru stelpurnar spenntar (og snöggar) að finna sér herbergisfélaga, og þær urðu fljótt góðar vinkonur. Eftir [...]

Myndir úr 7.flokki

18. júlí 2018|

Það eru komnar myndir inná flickr síðu Vindáshlíðar. Hægt að finna þær með því að fara inná www.kfum.is, undir sumarbúðir veljið þið Vindáshlíð og þar er dálkur sem heitir Ljósmyndir. [...]

Vindáshlíð – Dagur 2

18. júlí 2018|

Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgunn. Það voru reyndar margar vaknaðar enda spenntar að sjá hvað dagurinn bæri í skauti sér. Eftir morgunmatinn var fánahylling og biblíulestur. Síðan kepptu [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

14. júlí 2018|

Afsakið fréttaleysið, en sökum þess hve stútfull dagskrá síðustu daga hefur verið hefur lítill tími gefist til þess að skrifa fréttir.   Vikan hefur liðið hratt enda höfum við haft [...]

Unglingaflokkur í Vindáshlíð

11. júlí 2018|

Þá er unglingaflokkur sumarsins tæplega hálfnaður. Flokkurinn telur 35 stúlkur á aldrinum 13-15 ára. Flokkurinn hefur gengið vel fyrstu tvo dagana og erum við búnar að bralla ýmislegt. Til dæmis [...]

Fara efst