Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Tónleikar til styrktar Vindáshlíð

21. október 2013|

Þriðjudaginn 22.október kl. 20 verða fjáröflunartónleika á Holtavegi 28 til styrktar sumarbúðunum Vindáshlíð. Fram koma Heiða Ólafs, Jóhann Helgason, Einar Clausen, Helga Vilborg, Agla  Marta og karlakór KFUM. Aðgangseyrir er 2.000 [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

26. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 20.-22.september 2013

19. september 2013|

Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 20.-22.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur [...]

Vindáshlíð – 9. flokkur – Veisludagur

16. ágúst 2013|

Sæl öll! Hér úr Vindáshlíð er allt gott að frétta, veisludagur hafinn og mikið um að vera. Búið er að keppa undanúrslit - og úrslitaleik í brennó og er verið [...]

Fara efst