Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

2. flokkur – Rugladagur í Vindáshlíð

22. júní 2012|

Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. [...]

2.flokkur – Gleði og kærleikur í Vindáshlíð

20. júní 2012|

2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og [...]

1.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

16. júní 2012|

Á veisludagi í Vindáshlíð var mikið um að vera. Stelpurnar kepptu lokaleikina í brennóinu og úrslit urðu ljós. Reynihlíð var brennómeistari 1.flokks Vindáshlíðar. Áfram hélt íþróttakeppni og hlaupið var svokallað [...]

1.flokkur – Alltaf líf og fjör

15. júní 2012|

Váá hvað það er gaman í Vindáshlíð. Það finnst mér að minnsta kosti og ekki er annað að sjá og heyra en að stelpurnar sem hér dveljast séu mér hjartanlega [...]

1.flokkur – Fossaferð

14. júní 2012|

Eins og fyrri dagar rann þessi upp bjartur og fagur. Farið í brennó, leiki, íþróttir og vinabönd ofin í tugatali. Í hádegismat var lasanja sem borðað var af bestu lyst. [...]

1.flokkur – Fjallaklifur í Vindáshlíð

13. júní 2012|

Þriðjudagurinn rann upp bjartur og fagur. Það voru hressar stelpur sem vöknuðu í Vindáshlíð þennan þriðjudagsmorgun. Það var farið í brennó, íþróttir og spriklað í læknum okkar sem rennur hér niður [...]

Fara efst