Frumlegar hárgreiðslur á veisludegi
9.flokkur 6.dagur Veisludagur rann upp nokkuð bjartur og fagur en heldur hvass. Vakið kl.9:00. Morgunverður og morgunstund. Þar rifjuðum við upp það sem við höfum rætt í vikunni og stelpurnar [...]
Ævintýrin gerast enn
9.flokkur 2011 5.dagur Að venju vakið kl.9:00. Hefðbundinn morgunverður hálftíma síðar. Morgunstund eftir það og rifjuðum við upp söguna af miskunnsama Samverjanum þar sem Jesú notar dæmisögu til þess að [...]
Alltaf fjör í Hlíðinni
9.flokkur 2011 4.dagur Vakið kl.9:30. Lengra útsof vegna náttfatapartýs í gærkvöldi og stelpurnar fóru seinna að sofa en venjulega. Morgunverður kl.10. Sparimorgunverður þar sem boðið var upp á kókópuffs ásamt [...]
Ratleikur, kvöldvaka við varðeldinn og náttfatapartý
9.flokkur 3.dagur Að venju var vakið kl.9:00. Morgunmatur kl.9:30 sem samanstóð af hafragraut, morgunkorni, mjólk, súrmjólk, púðursykri og rúsínum. Það kom mér heilmikið á óvart að langflestar stelpurnar borðuðu hafragraut [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð
Spænskt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, [...]
Súperhressar stelpur í 9.flokki í Vindáshlíð
9.flokkur 2011 1.dagur Það voru kátar og spenntar stelpur sem lögðu af stað upp í Vindáshlíð frá Holtaveginum kl. 10. Fæstar hafa verið áður og er þetta því alveg ný [...]
Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið
Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur [...]
Magnaður dagur í Vindáshlíð
Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu [...]