Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Veislukvöld – stubbaflokkur

16. ágúst 2025|

Jæja áfram hélt dagurinn.. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og lifrapylsu. Eftir hádegismatinn fóru þær í skemmtilegan göngutúr að Pokafossi, sem er ca 15min ganga aðeins út fyrir svæðið okkar. [...]

Fyrsti morgun – Stubbaflokkur

16. ágúst 2025|

Hæhæ Fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel að fara að sofa. Það er mjög erfitt fyrir margar að fara úr örygginu hjá mömmu og pabba og eiga [...]

Komudagur – Stubbaflokkur

15. ágúst 2025|

Jæja, við keyrðum í Hlíðina inn í rigninguna en með sól í hjarta. Þegar við komum fórum við beint út í íþróttahús þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og [...]

Unglingaflokkur – Dagur 3

14. ágúst 2025|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Stelpurnar fengu aftur að sofa til 10:00 og morgunmatur var á boðstólum til kl. 11:00. Um klukkan 11:00 hringdi [...]

Fara efst