Um Hanna Lára Baldvinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hanna Lára Baldvinsdóttir skrifað 55 færslur á vefinn.

Vindáshlíð 11.flokkur-dagar 3 og 4

Höfundur: |2025-08-08T11:12:57+00:008. ágúst 2025|

Halló kæra fólk, gleðin og stuðið heldur áfram hér í Vindáshlíð. Dagurinn í gær var frábær, farið var í göngu að Pokafossi og þar farið í leiki. Við ræddum áfram um fyrirgefninguna og hvað hún væri mikilvæg. Einnig um kærleikan, [...]

Vindáshlíð 11.flokkur dagur 2 og 3

Höfundur: |2025-08-07T11:12:23+00:007. ágúst 2025|

Hæhæ... hér skein sólin í morgun þegar við fórum á fætur og allir kátir eftir góðan nætursvefn. Í gær var farið í ratleik um svæðið á milli herbergja og gekk mjög vel og gleði við völd. Nýbakaðar bollur og súkkulaðibitakökur [...]

Vindáshlíð 9.fl dagur 3 og 4

Höfundur: |2025-07-24T11:04:21+00:0024. júlí 2025|

Hæhæ og hó... úr Kjósinni er allt gott að frétta. Stelpurnar fóru í göngu í gær í réttirnar og fengu nýbakað kryddbrauð og súkkulaðiköku í kaffinu þegar þær komu þreyttar og sælar til baka. Öllu svo skolað niður með ískaldri [...]

Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 2 og 3

Höfundur: |2025-07-23T11:34:45+00:0023. júlí 2025|

Í gær hélt dagurinn áfram í gleði og kátínu, ratleikur á milli herbergja, brennó, minniskeppni, vinabönd og spjall. Þær fengu mexicosúpu og meðlæti í hádeginu, nýbakaðar jógúrtkökur og súkkulaðibitakökur í kaffinu og svo kjúklingaborgara og franskar í kvöldmat. Hér er [...]

Vindáshlíð 11.fl Veisludagur

Höfundur: |2024-08-10T11:03:41+00:0010. ágúst 2024|

Heil og sæl áfram heldur fjörið og góða veðrið hér í Vindáshlíð. Ólympíuleikarnir gengu rosalega vel og var gott að fá nýbakað bakklelsi eftir útiveruna. Í kvöldmat var píta og voru svo síðustu fjögur herbergin með atriði á kvöldvöku. Það [...]

Fara efst