Um Hanna Lára Baldvinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hanna Lára Baldvinsdóttir skrifað 30 færslur á vefinn.

Vindáshlíð – 6.flokkur – dagur 1 og 2

Höfundur: |2020-07-14T11:06:11+00:0014. júlí 2020|

Sæl ôll hér koma fyrstu fréttir úr 6.flokk... dagurinn í gær var þvílíkt frábær og skemmtilegur með gleðisprengjunum stelpunum ykkar. Við fengum sól og blíðu þrátt fyrir rigningaspá og nýttum við veðrið vel.  Stelpunum var raðað í herbergi og fóru [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2020-06-24T16:06:31+00:0024. júní 2020|

Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur.  En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi brennókeppni milli herbergja og íþróttakeppnir. Fjögur herbergi voru með atriði [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur -dagur 1 og 2

Höfundur: |2020-06-23T13:33:24+00:0023. júní 2020|

Sæl kæru foreldrar og forráðamenn Hingað mættu rúmlega 80 stelpur í gær, glaðar, spenntar og tilbúnar í að upplifa frábæra viku í Vindáshlíð með enn frábærari foringjum. Fyrst var auðvitað skipt í herbergi og farið yfir allar reglur. Stelpurnar fengu [...]

Veisludagur

Höfundur: |2019-07-19T10:54:32+00:0019. júlí 2019|

Hæhæ, hér líður tíminn aldeilis hratt. Í gær var svo gott veður að það var gríðarlega mikil útivera, stelpurnar fóru að Brúðarslæðu í gönguferð og busluðu í læknum í sólinni. Áfram hélt brennókeppnin og íþróttakeppnirnar, gleði og skemmtun. Síðustu herbergin [...]

Fara efst