Um Marín Hrund Jónsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Marín Hrund Jónsdóttir skrifað 9 færslur á vefinn.

Veislukvöld – stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-16T22:27:24+00:0016. ágúst 2025|

Jæja áfram hélt dagurinn.. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og lifrapylsu. Eftir hádegismatinn fóru þær í skemmtilegan göngutúr að Pokafossi, sem er ca 15min ganga aðeins út fyrir svæðið okkar. Þar fóru stelpurnar í skemmtilega leiki og nutu náttúrunnar.   [...]

Fyrsti morgun – Stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-16T11:07:00+00:0016. ágúst 2025|

Hæhæ Fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel að fara að sofa. Það er mjög erfitt fyrir margar að fara úr örygginu hjá mömmu og pabba og eiga að fara sofa annars staðar þar sem þú þekkir ekki [...]

Komudagur – Stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-15T22:15:59+00:0015. ágúst 2025|

Jæja, við keyrðum í Hlíðina inn í rigninguna en með sól í hjarta. Þegar við komum fórum við beint út í íþróttahús þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og stelpunum var skipt niður í herbergi. Allir fengu að vera [...]

Dagur 4 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-08T00:57:09+00:008. júlí 2025|

Jæja, veisludagur runnin upp og liðinn hjá. Stelpurnar voru vaktar með söng og gleði því framundan var skemmtilegasti dagur flokksins, veisludagur. Eftir morgunmat og fánahyllingu komu stelpurnar í biblíulestur hjá forstöðukonur og umræðuefni dagsins var kærleikur. Við spjölluðum um hvað [...]

Dagur 3 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-07T11:31:16+00:007. júlí 2025|

Hæhæ Gærdagurinn var ótrúlega skemmtilegur í alla staði og vöknuðu stelpurnar kl.8:30 í glampandi sól. Eftir morgunmat og fánahyllingu fóru stelpurnar í biblíulestur með forstöðukonu, en þar ræddum við um vináttu, hvernig sannir vinir eiga að vera og hvernig þeir [...]

Dagur 2 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-05T22:31:29+00:005. júlí 2025|

Jæja, fyrsti heili dagurinn búinn í sól og blíðu í Vindáshlíð. Dagurinn byrjaði ansi snemma hjá okkur í dag þar sem margar stelpur voru vaknaðar hér fyrir allar aldir. Eftir morgunmat fóru stelpurnar út á fána í fánahyllingu og þaðan [...]

Komudagur 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-04T21:26:52+00:004. júlí 2025|

Á fallegum föstudegi runnum við í hlað í Hlíðinni í fallegu veðri. Stelpurnar fóru beint inn í matsal þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og þeim var raðað í herbergi. Síðan fóru þær með bænakonunum sínum í leiðangur um [...]

Dagur 5 og heimferð

Höfundur: |2025-06-20T11:48:06+00:0020. júní 2025|

Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað er um vináttu í biblíunni og hvernig sannir vinir séu. [...]

4 dagur í 2.flokk

Höfundur: |2025-06-19T01:29:01+00:0019. júní 2025|

Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. Á biblíulestri töluðum við um bænina, hvernig hún virkar, hvernig [...]

Fara efst