Dagur 5 og heimferð
Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað er um vináttu í biblíunni og hvernig sannir vinir séu. [...]