Unglingaflokkur í Vindáshlíð
Þá er unglingaflokkur sumarsins tæplega hálfnaður. Flokkurinn telur 35 stúlkur á aldrinum 13-15 ára. Flokkurinn hefur gengið vel fyrstu tvo dagana og erum við búnar að bralla ýmislegt. Til dæmis er búið að fara í Amazing Race sem gengur út [...]