Um Pálína Axelsdóttir Njarðvík

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Pálína Axelsdóttir Njarðvík skrifað 34 færslur á vefinn.

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2020-08-07T23:37:50+00:007. ágúst 2020|

Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í morgunmat og þaðan upp að fána. Svo var biblíulestur þar [...]

9. flokkur

Höfundur: |2020-08-05T23:37:58+00:005. ágúst 2020|

Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í gær var hádegismatur. Í matinn var pasta. Eftir hádegismat var [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2020-07-30T18:34:03+00:0030. júlí 2020|

Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum (sem eru í raun steinar sem eru málaðir) í skóginum [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2020-07-28T14:14:42+00:0028. júlí 2020|

Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína hönnun. Á kvöldvöku voru Vindáshlíðarleikar og stelpurnar kepptu í fjölbreyttum [...]

Fréttir úr 10. flokki

Höfundur: |2019-08-16T11:20:02+00:0016. ágúst 2019|

Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið í ævintýragöngu um skóginn okkar. Þar hittu stelpurnar nokkrar ævintýrapersónur [...]

10. flokkur

Höfundur: |2019-08-14T12:16:03+00:0014. ágúst 2019|

Frétt sem fór ekki inn í gær - afsakið það. Í gær (mánudag) komu hingað 82 stúlkur. Flestar hafa komið áður en nokkrar eru að koma hingað í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2019-07-10T17:38:09+00:0010. júlí 2019|

Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera.  Flokkurinn er í ár nokkuð fámennur, en það kemur ekki í veg fyrir skemmtilega dagskrá. Við höfum ýmislegt brallað. Á fyrsta degi var farið í splunkunýjan Amazing Race [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-07-05T14:09:37+00:005. júlí 2019|

Í gær var rigningardagur. Við vorum því meira innivið en úti. Við sváfum til tíu vegna þess hve náttfatapartýið kvöldið áður stóð lengi. Í hádegismat var skyr og í útiverunni fórum við í hópleiki í íþróttahúsinu okkar. Í kaffitímanum var [...]

4. flokkur

Höfundur: |2019-07-03T12:06:24+00:003. júlí 2019|

Það var eðalhópur stúlkna sem mættí í Hlíðina fyrir hádegi á mánudag. Þær voru augljóslega mjög spenntar fyrir vikunni því um leið og rútan hægði á sér til að beygja í Vindáshlíð brutust út mikil fagnaðarlæti. Eftir að allar höfðu [...]

3. flokkur

Höfundur: |2019-06-29T12:51:15+00:0029. júní 2019|

Fimmti dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Dagurinn byrjaði með morgunmat eins og vanalega. Stelpurnar voru hins vegar spenntari en vanalega því það var Veisludagur. Eftir morgunmat og biblíulestur var úrslitaleikur í brennó og allar stelpurnar fóru útí íþróttahús til þess [...]

Fara efst