Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:18+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:20:25+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:25:49+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Fréttir frá Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-14T14:23:47+00:0014. júní 2017|

Fyrsti dagur í Vindáshlíð var sólríkur og góður. Það voru 35 stúlkur mættar, þónokkrar að mæta í annað eða þriðja sinn í sumarbúðir. Byrjað var á því að kynna þeim staðinn og svo var tekin brunaæfing. Eftir hádegismat gengum við [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-23T01:34:09+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-01-06T20:15:06+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:006. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:0025. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Árshátíð Hlíðarmeyja

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:008. janúar 2016|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 14. febrúar kl. 13–15. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá því sl. sumar sjá um [...]

Fara efst