Sumarstarf KFUM og KFUK : Umsóknarfrestur rennur út í dag, 25. febrúar 2011
Líkt og undanfarin ár fer fjölbreytt sumarstarfsemi KFUM og KFUK sumarið 2011 fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni. Leikjanámskeið á vegum félagsins verða ekki starfrækt í sumar. Umsóknarfrestur til að sækja um starf í sumarbúðunum [...]