Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Líf og fjör í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Enn einn fallegur dagur rann upp hér í Vindáshlíð í gær og nutum við hans í botn. Stelpurnar borðuðu morgunmat og fóru svo á biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um nokkrar persónur Biblíunnar og komu nokkrar þeirra í [...]

2. dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af [...]

Stuttur og skemmtilegur flokkur – nokkur pláss laus!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Nokkur pláss eru enn laus í síðasta flokk sumarsins í Vindáshlíð. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 9-11 ára. Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt í Hlíðinni í sumar og bæði stelpur og starfsfólk eru búnar að skemmta sér [...]

Dagskrá Kvennaflokks 28. ágúst-30. ágúst 2009

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 28. ágúst-30. ágúst 2009. Í tilefni 50 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð mun Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti blessa kirkjuna í guðsþjónustu á sunnudeginum. Gagngerar endurbætur hafa átt sér stað á kirkjunni, en [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um Kvennaflokk mun birtast á heimasíðu [...]

Vindáshlíð got talent

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Það er ekki hægt að segja annað en að stúlkurnar í Vindáshlíð hafa mikla hæfileika bæði í dansi, leiklist og söng. Kvöldvakan okkar var með yfirskriftinni Vindáshlíð got talent og voru atriðin sem stúlkurnar komu með hverju öðru flottara. Stúlkurnar [...]

Prinsessur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Í gær var prinsessudagur í Vindáshlíð. Stelpurnar fengu það verkefni að hanna prinsessukjól úr klósettpappír. Hvert herbergi fékk eina klósettpappírsrúllu og bjó til kjól á eina stúlku úr hverju herbergi. Þetta heppnaðist mjög vel. Gangan um daginn var farin á [...]

Sól, sól skín á mig…..

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í Klappljósþáttinn, t.d. Abraham, samverska konan og Davíð. Svo var hægt [...]

Fara efst