Líf og fjör í Vindáshlíð
Enn einn fallegur dagur rann upp hér í Vindáshlíð í gær og nutum við hans í botn. Stelpurnar borðuðu morgunmat og fóru svo á biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um nokkrar persónur Biblíunnar og komu nokkrar þeirra í [...]