Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:002. ágúst 2009|

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um Kvennaflokk mun birtast á heimasíðu [...]

Vindáshlíð: þriðjudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Við áttum góðan dag í góðum gír hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og fengu öðruvísi morgunmat því nú eftir að hafa dvalið þrjár nætur í Vindáshlíð hafa þær (sem ekki hafa verið hér áður í flokki ) [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Þá er hann hafinn, ævintýraflokkurinn sem stelpurnar hafa beðið eftir. Hingað í Vindáshlíð eru mættar 83 kröftugar stelpur sem eru til í allt. Eftir kynningu og niðurröðun í herbergi var hádegismatur. Þá var farið í gönguferð að fossinum Brúðarslæðu en [...]

5. flokkur Vindáshlíð hafinn

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Flottur hópur af hressum stelpum er nú saman kominn í Vindáshlíð. Farið var frá Holtavegi um klukkan 10 og renndum við í hlað í sólskini og notarlegum hita. Skipt var í herbergi og fóru svo herbergisfélagar saman í kynnisferð um [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Farið var í langa göngu að Pokafossi og Brúðarslæðu. Þær duglegustu fóru alla leið að Brúðarslæðu og fóru undir fossinn. Það rigndi aðeins í byrjun ferðarinnar en svo lagaðist veðrið. Keppt var í kraftakeppni þar sem þær áttu að halda [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Mánudagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu kókópöffs og var klappað fyrir þeim sem voru að koma í fyrsta skipti því þegar stelpa hefur verið 3 nætur í Vindáshlíð er hún formlega orðin Hlíðarmeyja. Farið var í Hlíðarhlaup niður að [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og sprautuðu yfir þær. Það vakti mikla lukku og reyndu stelpurnar [...]

Vindáshlíð: Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í [...]

Fara efst