1.flokkur: Fréttir af 1. og 2. degi í Vindáshlíð
Veðrið hefur leikið við stelpurnar í Vindáshlíð. Fyrsta daginn fóru þær í ratleik. Ásta S. Gylfadóttir heimsótti Vindáshlíð og kenndi nokkrum stelpum að spila krakkablak. Stelpurnar æfðu sig svo meira í blaki, spiluðu brennó, sungu saman og nutu útiverunnar. Um [...]