Vindáshlíð: 1. dagur
Hópur af fjörugum stelpum kom í Vindáshlíð. Nánast allar eru að koma í fyrsta skipti svo við starfsfólkið reynum að vera vakandi fyrir að útsýra vel hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Það var farið í ratleik eftir hádegismat sem dreifðist [...]