Vindáshlíð: 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0021. júní 2009|

Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur og aðrar leystu úr sudoku þraut. Mikil stemning og mikill [...]

Vindáshlíð: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0020. júní 2009|

Hópur af hressum stelpum kom upp í Vindáshlíð í hádeginu. Það voru stórir hópar sem mættu saman en undir rest tókst að raða öllum í herbergi þannig að allir voru sáttir. Farið var í ævintýraratleik þar sem stelpurnar gerðu m.a. [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0017. júní 2009|

Mjög hvasst var á 5. degi. Farið var í gönguferð upp með læknum og nýttu margar tækifærið og vöðuðu í stígvélunum sínum. Farið var alla leið upp að Sandfelli þar sem er sandsteinn og krotuðu þær í steininn. Íþróttakeppnirnar héldu [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0016. júní 2009|

Farið var í fossaferð. Pokafoss var skoðaður og sagan um hann sögð og þær sem treystu sér til fóru alla leið að Brúðaslæðu (sjá mynd). Veðrið var fínt en þegar hópurinn lagði af stað kom langþráð sól, því miður aðeins [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0015. júní 2009|

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi og svo var hátíðleg guðþjónustan klukkan 2 og tóku allar þátt á einn eða annan hátt. Leikhópurinn sýndi söguna af Jesú í storminum, sönghópurinn kenndi lagið Með Jesús í bátnum og söng auk þess Gleði [...]

Vindáshlíð: 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0014. júní 2009|

Stelpurnar fóru í göngu niður í réttir á öðrum degi ( myndir hér). Þar var fullt af hestum svo þær þurftu að fara í leiki við hliðina á réttunum við Laxá. Margir duglegir göngugarpar en einnig margar sem voru þreyttar [...]

Vindáshlíð: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0013. júní 2009|

Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem hvert herbergi átti t.d. að stilla sér upp fyrir myndavélina [...]

Vindáshlíð: Veisludagur og brottför

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0011. júní 2009|

Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru margar greiðslurnar mjög fallegar. Farið var að "vefa mjúka", þ.e. [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0010. júní 2009|

Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru tvö lið eftir í brennókeppninni [...]

Fara efst