Ölver bætir við þriðja ævintýraflokknum vegna mikillar aðsóknar
Frábær aðsókn hefur verið í ævintýraflokkanna sem boðið er uppá á Vindáshlíð og Ölveri og eru allir fimm ævintýraflokkarnir uppbókaðir. Til að mæta eftirspurn hefur stjórn Ölvers ákveðið að gera breytingar á flokkaskrá Ölvers og gera fyrsta flokk sumarsins 5.-9. [...]