Vindáshlíð: 2. dagur
Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur og aðrar leystu úr sudoku þraut. Mikil stemning og mikill [...]