Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð: 5. dagur

17. júní 2009|

Mjög hvasst var á 5. degi. Farið var í gönguferð upp með læknum og nýttu margar tækifærið og vöðuðu í stígvélunum sínum. Farið var alla leið upp að Sandfelli þar [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

16. júní 2009|

Farið var í fossaferð. Pokafoss var skoðaður og sagan um hann sögð og þær sem treystu sér til fóru alla leið að Brúðaslæðu (sjá mynd). Veðrið var fínt en þegar [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

15. júní 2009|

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi og svo var hátíðleg guðþjónustan klukkan 2 og tóku allar þátt á einn eða annan hátt. Leikhópurinn sýndi söguna af Jesú í storminum, sönghópurinn kenndi [...]

Vindáshlíð: 2. dagur

14. júní 2009|

Stelpurnar fóru í göngu niður í réttir á öðrum degi ( myndir hér). Þar var fullt af hestum svo þær þurftu að fara í leiki við hliðina á réttunum við [...]

Vindáshlíð: 1. dagur

13. júní 2009|

Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem [...]

Vindáshlíð: Veisludagur og brottför

11. júní 2009|

Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

10. júní 2009|

Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að [...]

Fara efst