Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð: 4. dagur

9. júní 2009|

Stelpurnar voru vaktar með gítarspili og söng nokkurra foringja. Eftir hádegi var farið í mikla göngu þar sem þær fengu að velja hvort þær vildu fara upp eða í kringum [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

8. júní 2009|

Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa [...]

Vindáshlíð: 1. flokkur 2. dagur

7. júní 2009|

Annar dagur byrjaði með því að stelpurnar voru vaktar með tónlist af Gospel gleði disknum og lagið hressa "Gaman er í dag" ómaði þar til allar voru vaknaðar. Það var [...]

Vindáshlíð: 1. flokkur byrjar vel

7. júní 2009|

Hópur af hressum stelpum er kominn í Vindáshlíð. Veðrið er mjög gott og lundin létt. Fyrsta daginn var farið í ratleik svo nú þekkja allar stelpur, jafnt nýjar sem aðrar, [...]

Skráning í Vindáshlíð í fullum gangi!

4. júní 2009|

Skráning í Vindáshlíð er í fullum gangi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um laus pláss: 1. flokkur fullbókað2. flokkur fullbókað3. flokkur fullbókað4. flokkur fullbókað5. flokkur fullbókað6. flokkur fullbókað7. flokkur laust pláss8. flokkur [...]

Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní.

29. maí 2009|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan [...]

Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní

22. maí 2009|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan [...]

Ertu handlaginn en atvinnulaus?

14. maí 2009|

Handlaginn maður eða smiður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Unnið er við viðgerða á kirkju, skála, íþróttahúsi og fleira. Hægt er að dvelja á staðnum virka daga eða [...]

Fara efst