Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Dagur 4

12. júní 2016|

Stelpurnar sváfu lengur í morgun en vant var enda mikið fjör kvöldinu áður. Nú var runninn upp síðasti heili dagur dvalartímans. Úrslitabrennóleikurinn fór fram um morguninn og fleiri íþróttir eins [...]

1. flokkur: Dagur 3

10. júní 2016|

    Nokkrar stúlkur vöknuðu ansi snemma í morgun og áttu erfitt með að leyfa öðrum að sofa, en það var þó bót í máli að það var vegna gleði [...]

2. dagur, 9. júní 2016

9. júní 2016|

Fyrsta nóttin tókst mjög vel þrátt fyrir það að flestar stúlkurnar væru frá 8 - 10 ára og hefðu aldrei verið í Vindáshlíð áður. Þær sem ekki voru vaknaðar klukkan [...]

1. flokkur – 1. dagur (8. júní)

9. júní 2016|

Fríður hópur kátra og pínulítið spenntra stúlkna mætti við rútuna á Holtavegi milli 8.30 - 9.00, en þá var haldið í Vindáshlíð í ágætu veðri. Þegar upp í Vindáshlíð kom, [...]

Breyting á 8. flokki Vindáshlíðar

24. maí 2016|

Breytingar hafa verið gerðar á flokkaskrá vindáshlíðar fyrir sumarið 2016. 8. flokkur Vindáshlíðar sem áður var óvissuflokkur II hefur núna verið breytt í ævintýraflokk fyrir 12-14 ára stelpur (4 daga). Hægt [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

6. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi [...]

Fara efst