Um Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Anna Arnardóttir skrifað 8 færslur á vefinn.

Veisludagur í Óvissuflokki

Höfundur: |2016-07-22T12:02:04+00:0022. júlí 2016|

Upp er runninn veisludagur, ekkert sérlega skír og fagur en hann er ánægjulegur þó að hann sé svolítið blautur. Stelpurnar eru á fullu að undirbúa atriðin úr Hairspray til að sýna í kvöld - ég heyri þær syngja og dansa [...]

Dagur 4. – Óvissuflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-21T12:13:22+00:0021. júlí 2016|

Í dag vöknuðu hér hressar Hlíðarmeyjar og fengu kókópuffs í matinn í tilefni af þeim áfanga að allar hér eru nú formlega komnar með þennan titil. Hlíðarmey er hver sú stúlka (kona) sem dvelur í Vindáshlíð og gistir 3 nætur [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

Höfundur: |2016-07-20T21:09:59+00:0020. júlí 2016|

Já, hér er heldur betur búið að vera gaman. Í gærkvöldi voru stelpurnar búnar að keppa í Minute to Win it, eiga notalega helgistund þar sem allar tóku virkan þátt í bænahring og biðu eftir bænakonunum sínum tilbúnar að fara [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-19T13:31:08+00:0019. júlí 2016|

Héðan úr Hlíðinni er svo sannarlega allt gott að frétta. Kátar stelpur dvelja hérna hjá okkur núna - svolítið fáar, svo við erum bara að nota nokkur herbergi - sem þýðir að hver stúlka fær talsvert meiri þjónustu og athygli [...]

dagur 4 í Ævintýraflokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2015-08-13T16:04:56+00:0013. ágúst 2015|

Veðrið var með einhverja stæla við okkur í gær eins og við aðra á þessum landshluta. Við tókum því kósý-dag á þetta og horfðum á morgunbíó, lékum okkur svo inni við megnið af deginum. Á Biblíulestri veltum við fyrir okkur [...]

9. flokkur – Mamma Mia dagurinn

Höfundur: |2015-08-12T14:44:26+00:0012. ágúst 2015|

Bananadagurinn sló heldur betur í gegn í gær. Foringjar voru allir klæddir upp eins og bananar, sumir grænir, aðrir gulir og enn aðrir voru brúnir bananar. Bananalög voru sunginn og bananakaka borðuð. Í gærkvöldi var svo farið í lífsgöngu, en [...]

9. flokkur Vindáshlíð – Bananadagur

Höfundur: |2015-08-12T14:46:11+00:0011. ágúst 2015|

Hér í Vindáshlíð er aldeilis stuð núna. Hér er fullur flokkur af stelpum, hvert rúm upptekið og allir bekkir þéttsetnir í matartímum. Stelpurnar eru kátar og ljúfar og gaman að vera með þeim. Í gær var farið í íþróttahúsið í [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2015-07-23T11:57:49+00:0023. júlí 2015|

Já hér hefur svo sannarlega verið mikið fjör og mikið gaman - svo mikið að undirrituð hefur ekki haft tíma til að setja inn fréttir nema einu sinni alla vikuna - og kominn fimmtudagur! Þvílíkt og annað eins. Á þriðjudaginn [...]

Fara efst