AD KFUK ferð í Vindáshlíð 7. október
Hlíðin mín fríða! Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 7. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við [...]
Óskilamunir sumarstarfsins 2014
Við viljum minna fólk á að vitja óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK. Þriðjudaginn 30.september verður óvitjuðum óskilamunum ráðstafað til hjálparstarfs. Við viljum biðja fólk um að [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð
Hér hafa yfir 40 mæðgur átt notalega stund í Vindáshlíðinni góðu. Við vorum með prinsessu-þema þessa helgina. Gerðum okkur allar kórónur af ýmsu tagi og komumst að því að prinsessur [...]
Skráning í mæðgnaflokk Vindáshlíðar í fullum gangi
Helgina 19.-21. september verður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð. Allar konur og stúlkur á aldrinum 6 til 99 ára eru meira en velkomnar! Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á [...]
Framkvæmdir að hefjast í Vindáshlíð
Stórar framkvæmdir munu hefjast í Vindáshlíð nk. þriðjudaginn 9. september. Skipt verður um þak á íþróttahúsinu og verður unnið alla vikuna í þessum framkvæmdum. Til að svona verk vinnist vel [...]
Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – heimfarardagur
Hér heyrist úr öllum hornum: „Buhu þetta er í siðasta sinn sem ég fer út úr herberginu mínu!“ „úff þetta er síðasti morgunverðurinn“ „Ég vil bara flytja hérna inn!“ Við [...]
Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – Veisludagur
Í gær var mikið Highschool Musical þema hjá okkur, foringjarnir klæddu sig upp í búninga, sungu og dönsuðu atriði úr myndinni fyrir stelpurnar í hádegismatnum og kvöldmatnum. Þetta vakti að [...]


