8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst
Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagurinn 7. ágúst
55 hressar stelpur eru samankomnar hér í Hlíðinni, og dvelja hér fram á laugardag. Sumar hafa verið áður í Vindáshlíð, en margar eru að koma í fyrsta skiptið. Í upphafi [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: 4. dagur í Óvissuflokki
Í morgun var það sem við köllum standandi morgunmatur en stelpurnar réðu því hvort þær mættu í morgunmat. Boðið var upp á Coco Puffs í tilefni af því að nú [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: Fleiri fréttir úr Óvissuflokki: Dagar 1-3
Dagur 1 – Komudagur Loksins gafst tími til að skrifa smá frétt fyrir ykkur sem heima sitjið. Í gær komu 32 eldhressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í óvissuflokk sumarsins. [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir úr Óvissuflokki
Óvissuflokkur stendur nú yfir í Vindáshlíð. Internetið á staðnum liggur niðri og því hafa fréttir úr flokknum ekki getað borist hingað á heimasíðuna, við biðjumst innilegrar velvirðingar á því. Myndir [...]
6.flokkur – Vindáshlíð: Sprækar stelpur og glens á veisludegi og brottfarardegi
Síðasti heili dagur 6.flokks í Vindáshlíð var venju samkvæmt veisludagur. Stelpurnar voru vaknaðar snemma og skelltu sér í morgunmat og fánahyllingu. Síðasti hefðbundni biblíulesturinn fór svo fram í kvöldvökusalnum þar [...]
6.flokkur – Vindáshlíð: 4.dagurog Hlíðarmeyjar í góðu stuði
Í morgun (fimmtudag), vöknuðu stelpurnar eftir sína þriðju nótt í Vindáshlíð. Dagurinn í dag er sérstakur og með hátíðarblæ vegna þess að eftir að hafa dvalist þrjár nætur í Vindáshlíð [...]
6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!
Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, [...]