Veisludagur í Vindáshlíð að kvöldi kominn
Sunnudagur 7. ágúst 2011 Vakið var í Vindáshlíð kl. 10 í glampandi sól og dásamlegu veðri. Í dag er veisludagur og allir í sérstöku spariskapi. Eftir morgunstund var úrslitaleikur herbergjanna [...]
Heimkoma úr Vindáshlíð á mánudag kl. 12
Við komum heim á morgun, mánudag. Rútan kemur rétt fyrir kl. 12 á Holtaveg. Kveðja, Auður Páls forstöðukona
Vatnsleikur í Vindáshlíð
Laugardagur á röngunni - 6. ágúst 2011 Það var öfugsnúinn dagur í dag - allt á hvolfi eða á röngunni. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 10 og byrjuðu daginn með kvöldmat [...]
Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð
Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat [...]
Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð
Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri [...]
Annar dagur í Vindáshlíð
Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í [...]
Veisludagur í Vindáshlíð 26.júlí – Heimferð í dag, 27.júlí!
Nú er síðasti heili dagurinn í 7.flokki Vindáshlíðar á enda. Dagurinn nefnist "Veisludagur", og bar sannarlega nafn með rentu, því dagskrá dagsins var með hátíðlegu og fjörugu ívafi. Eftir að [...]
5.dagur í Vindáshlíð: Hlíðarbíó, lækjarferð og fleira
Í Vindáshlíð var allt með kyrrum kjörum snemma morguns, mánudaginn 25.júlí því stelpurnar fengu að sofa klukkustund lengur en vanalegt er, vegna geysiskemmtilegs náttfatapartýs kvöldið áður! Margar voru syfjaðar og [...]