Hindin. Ljóðabók til styrktar sumarbúðastarfi Vindáshlíðar!
Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir hefur sent frá sér nýja ljóðabók. Ljóðin spanna vítt svið mannlegrar tilveru. Trú von og kærleikur eru yrkisefni Þórdísar. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur [...]
Vel sótt og gott Samráðsþing að baki
Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls [...]
Vel heppnaður fyrsti AD KFUK-fundur vetrar í Vindáshlíð
Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins var haldinn í Vindáshlíð síðastliðinn þriðjudag. Rúmlega sjötíu konur mættu á fundinn sem hófst með borðhaldi.Þær Betsy Halldórsson, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún I. Kristófersdóttir, voru valdar [...]
Upphaf vetrarstarfs aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í vikunni
Í þessari viku hefjast karla- og kvennafundir KFUM og KFUK (aðaldeildanna) í félagshúsinu á Holtavegi 28. Karlar og konur 18 ára og eldri eru boðin hjartanlega velkomin á fundina í [...]
Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð
Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð hafa gengið vel fyrir sig nú í septembermánuði. Á dögunum fór þangað kraftmikið fólk sem samanstóð af þremur sjálfboðaliðum og pípara. Borið hefur á vatnsskorti í Hlíðinni [...]
AD KFUK fundur í Vindáshlíð 5. október 2010
Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 5. október 2010. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Rúta fer frá Holtavegi 28 kl.18, í Vindáshlíð. Dagskrá [...]
Spennandi dagskrá á AD KFUK fundi í Vindáshlíð 5. október 2010!
Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 5. október 2010. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi: Kl. 18.00 Rútuferð frá [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 1.-3. október 2010!
Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 1.-3.október 2010 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar [...]