Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vel sótt og gott Samráðsþing að baki

26. október 2010|

Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls [...]

Vel heppnaður fyrsti AD KFUK-fundur vetrar í Vindáshlíð

11. október 2010|

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins var haldinn í Vindáshlíð síðastliðinn þriðjudag. Rúmlega sjötíu konur mættu á fundinn sem hófst með borðhaldi.Þær Betsy Halldórsson, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún I. Kristófersdóttir, voru valdar [...]

Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð

1. október 2010|

Vatnsframkvæmdir í Vindáshlíð hafa gengið vel fyrir sig nú í septembermánuði. Á dögunum fór þangað kraftmikið fólk sem samanstóð af þremur sjálfboðaliðum og pípara. Borið hefur á vatnsskorti í Hlíðinni [...]

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 5. október 2010

1. október 2010|

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 5. október 2010. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Rúta fer frá Holtavegi 28 kl.18, í Vindáshlíð. Dagskrá [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 1.-3. október 2010!

23. september 2010|

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 1.-3.október 2010 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar [...]

Fara efst