Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 1.-3. október 2010

22. september 2010|

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 1.-3.október 2010 fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar [...]

Öflugur vinnuflokkur í Vindáshlíð!

20. september 2010|

Síðustu helgi var mikið um að vera í Vindáshlíð. Unnið var að því að koma vatnsmálunum í lag, en borið hefur á vatnsskorti að undanförnu. Byko er öflugur styrktaraðili þess [...]

Bleikur dagur í Vindáshlíð

16. ágúst 2010|

Stelpurnar vöknuðu við ljúft gítarspil. Í morgunmatnum mættu þær í öllu þvi bleika sem þær áttu. Eftir biblíulestur, þar sem þær fengu að heyra um miskunsama samverjan, var farið í [...]

Vindáshlíð 4. dagur

16. ágúst 2010|

Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í [...]

Fara efst