Bleikur dagur í Vindáshlíð
Stelpurnar vöknuðu við ljúft gítarspil. Í morgunmatnum mættu þær í öllu þvi bleika sem þær áttu. Eftir biblíulestur, þar sem þær fengu að heyra um miskunsama samverjan, var farið í [...]
Vindáshlíð 4. dagur
Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í [...]
Amerískur dagur í Vindáshlíð. Dagur 3
Í gær var amerískur dagur í Vindáshlíð. Í tilefni þess fengu stelpurnar cocopuffs í morgunmat, ásamt óvæntu tónlistaratriði frá foringjum. Í biblíulestri lærðu þær um biblíuna, leiðarvísi og handbók fyrir [...]
Bjútídagur í Vindáshlíð
Dagurinn byrjaði eins og allir dagar í Vindáshlíð með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem þær lærðu um að hver og ein væri góð og falleg sköpun Guðs. Eftir það [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6
Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 4 og 5
Vegna mikilla anna gleymdist hreinlega að skrifa frétt í gær og því verður skrifað um tvo daga núna. Dagur 4 var menningardagur í Vindáshlíð, það voru haldnar kynningar á þremur [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 2
Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1
Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma [...]