Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 4 og 5
Vegna mikilla anna gleymdist hreinlega að skrifa frétt í gær og því verður skrifað um tvo daga núna. Dagur 4 var menningardagur í Vindáshlíð, það voru haldnar kynningar á þremur [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 2
Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1
Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma [...]
Ruglið náði tökum á Vindáshlíð
Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var [...]
Hlaupið til góðs fyrir Vindáshlíð!
Reykjavíkurmarathon Íslandsbanka verður haldið 21. ágúst 2010. Hægt er að safna áheitum fyrir Vindáshlíð með því að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og velja "nýskráning". Hægt er að safna áheitum [...]
Vinkonudagur í Hlíðinni
Í gær var vinkonudagur í Vindáshlíð. Að því tilefni voru leikir sem reyndu á samheldni og vináttu. Um kvöldið var svo kaffihús þar sem foringjar þjónuðu til borðs, enda er [...]
Vindáshlíð, veisludagur
Þá er komið að lokum hér í Vindáshlíð. Veisludegi senn að ljúka og stelpurnar á leið í bólið. Dagurinn byrjaði á hefðbundinni dagskrá. Eftir morgunmat var bibíulestur þar sem lærðu [...]
Vindáshlíð, 5 dagur
Í gær var veðrið ekki eins gott fyrri partinn og hefur verið allan flokkinn en seinna um daginn kom sólin aftur og því hafa allir dagar hér í þessum flokki [...]


