Upphafssíða2022-05-20T13:43:09+00:00
Skráning er hafin í Vindáshlíð - smelltu hér

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3

6. ágúst 2022|

Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2

5. ágúst 2022|

Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1

4. ágúst 2022|

Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur

3. ágúst 2022|

Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum [...]

Fara efst