Komudagur 6.flokkur 2025
Á fallegum föstudegi runnum við í hlað í Hlíðinni í fallegu veðri. Stelpurnar fóru beint inn í matsal þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og þeim var raðað í [...]
5.Flokkur – Dagur 2 í Stubbaflokk
Góðann daginn, nóttin gekk vel og stóðu þær sig allar eins og hetjur í gærkvöldi. Stelpurnar voru vaktar með Latibæjar tónlist. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. [...]
5.Flokkur – Dagur 1 í stubbaflokki
Heil og sæl, í gær komu 64 mjög hressar stelpur til okkar upp í Hlíð. Mikið fjör og gleði hefur leikið við völd og mikið um húllumhæ. Þegar þær mættu [...]
4. flokkur: Síðustu dagarnir
Á sunnudaginn vöknuðu stelpurnar hressar og kátar. Brennó, vinabönd, föndur, leikir og íþróttakeppnir voru við völd og nutu stelpurnar sín í botn í þessu. Eftir hádegismatinn fóru þær í æsispennandi [...]
4. flokkur: Dagur þrjú
Í gær vöknuðu stelpurnar við jólatónlist og búið var að skreyta setustofuna og matsalinn með jólaseríum, skrauti og meira að segja búið að skreyta jólatré. Jólin voru haldin hátíðleg allan [...]
4. flokkur: Fyrstu tveir dagarnir
84 hressar stelpur lögðu af stað í Vindáshlíð í gær tilbúnar í 6 stórskemmtilega daga saman. Þær komu sér fyrir, fóru yfir helstu reglur staðarins og svo hófst fjörið. Sumar [...]
Hópur 3 – dagar 4 og 5
Hér að ofan má sjá mynd af kátum og glöðum göngugörpum sem fóru í gönguferð að Brúðarslæðu í gær. Þar óðu þær í læknum og skemmtu sér vel eins og [...]
3. flokkur – dagur 3
Enn einn dagurinn að kveldi kominn hér í Vindáshlíð en hann hófst eins og aðrir með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Í dag ræddum við um Biblíuna og hvaða hamingjuráð hún [...]