Upphafssíða2024-03-25T09:56:55+00:00

9.ágúst – 11.flokkur 2023

10. ágúst 2023|

Jæja, fyrsta nóttin yfirstaðin og flestar stelpurnar sofnuðu strax á koddann í gærkveldi. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og þaðan beint í biblíulestur. Á biblíulestri talaði forstöðukona við stelpurnar [...]

Komudagur – 11.flokkur 2023

9. ágúst 2023|

Í gær komu 82 flottar stelpur til okkar í Hlíðina. Forstöðukona fór yfir reglur fyrir vikuna og foringjar skiptu stelpunum síðan í herbergi. Þegar að stelpurnar höfðu komið sér fyrir [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

29. júlí 2023|

Í dag var síðasti heili dagurinn okkar í 9. flokki. Hann einkenndist af miklum veisluhöldum bæði í leik og starfi. Í biblíulestri dagsins ræddum við um hvernig við getum verið [...]

Fjörið heldur áfram

27. júlí 2023|

Enn einn dagur að kveldi kominn hér í 9. flokki í Vindáshlíð. Hann hófst á hefðbundinn hátt, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem við minntum okkur á að við [...]

Hamingja í Hlíðinni

27. júlí 2023|

  Þá er heldur betur viðburðarríkur dagur á enda. Í morgun eftir morgunmat drifu stelpurnar sig upp að fánastöng þar sem fáninn var dreginn að húni og fánasöngurinn sunginn. Næst [...]

9. flokkur fer vel af stað

25. júlí 2023|

Hingað í Hlíðina fríðu mættu tæplega sextíu hressar stelpur í gær. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á herbergjum fengu þær ljómandi góða köku í kaffinu [...]

Fara efst