Vindáshlíð 11.fl. dagur 3 og 4
Hæhæ öll dagurinn í gær hélt áfram að vera frábær, gangan í réttirnar gekk vel og skemmtu stelpurnar sér vel þegar foringjar drógu þær í dilka eins og kindur í [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 2 og 3
Heil og sæl Vá! Dagurinn í gær var svo dásamlegur og frábær með skemmtilegu og hressu stelpunum ykkar. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu að busla og borða nesti, komum [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 1 og 2
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn hér í Kjósinni gengur allt vel og sólin skín skært. Við byrjuðum í gær á að raða ofsalega spenntum og skemmtilegum 80 stelpum niður í [...]
10.flokkur senn á enda
Hér í 10.flokki Vindáshlíðar er búið að vera mikið fjör og biðst ég afsökunar á hversu seint fyrsta færslan dettur inn.Hér hefur hópurinn notið þess að vera frá því á [...]
Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki
„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman [...]
9. flokkur
Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór [...]
8.flokkur – Veisludagur (dagur 5)
Runnin er upp veisludagur og nóg var um að vera í dag. Þessi dagur er ávallt haldin hátíðlegur hér í Vindáshlíð þar sem margt er um að vera. Stelpurnar byrjuðu [...]
8.flokkur – dagur 4
Það er bara allt í einu komin föstudagur og þessi föstudagur er mjög merkilegur því þær stelpur sem eru að koma í fyrsta skipti eru núna orðnar Hlíðarmeyjar. Það gerist [...]