Um Andrea Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Andrea Anna Arnardóttir skrifað 47 færslur á vefinn.

10.Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2025-07-30T10:50:38+00:0030. júlí 2025|

Góðan og blessaðan daginn, gleðin heldur áfram hér í Vindáshlíð. Það er svo gaman að fá að sjá þær læra lögin okkar og kynnast fallegu náttúrunni hér í kring. Stelpurnar vöknuðu kátar og voru mikið að tala um hversu gaman [...]

10.Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2025-07-28T11:17:16+00:0028. júlí 2025|

Góðan daginn Þá er fyrsta heila deginum okkar lokið hér í Vindáshlíð, og mér er óhætt að segja að það hafi verið stútfull dagskrá og mikil gleði í flotta hópnum okkar. Við byrjuðum daginn á morgunmat, þar sem maður verður [...]

10.Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2025-07-27T10:07:13+00:0027. júlí 2025|

Góðan daginn, Í gær mættu til okkar flottur hópur af stelpum, með mikla gleði. Þær voru allar með það markmið að skemmta sér. Þegar við mættum, byrjuðum við að raða þeim í herbergin og þær komu sér fyrir, það var [...]

Dagur 2 í 8.Flokk 2025

Höfundur: |2025-07-18T11:45:41+00:0018. júlí 2025|

Góðann daginn, í morgun vöknuðu mjög ruglaðar stelpur þar sem allt var á hvolfi. Foringjarnir höfðu snúið öllu á hv0lf þar sem að þema dagsins var öfugt þema. Í anda þemans byrjuðum við á kvöldkaffi (morgunmat) og svo var farið [...]

Fyrsti dagurinn í 8.flokk 2025

Höfundur: |2025-07-16T23:58:23+00:0016. júlí 2025|

Góðann daginn Í dag mættu 82 mjög hressar stelpur uppí hlíð til okkar. Við byrjuðum á því að fara aðeins yfir reglur og svo fengu þær að koma sér fyrir og kynnast nýjum vinkonum. Þegar þær höfðu komið sér vel [...]

5.Flokkur – Dagur 2 í Stubbaflokk

Höfundur: |2025-07-02T22:56:54+00:002. júlí 2025|

Góðann daginn, nóttin gekk vel og stóðu þær sig allar eins og hetjur í gærkvöldi. Stelpurnar voru vaktar með Latibæjar tónlist. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Beint eftir það fóru þær uppá fána og svo í [...]

5.Flokkur – Dagur 1 í stubbaflokki

Höfundur: |2025-07-02T22:55:44+00:002. júlí 2025|

Heil og sæl, í gær komu 64 mjög hressar stelpur til okkar upp í Hlíð. Mikið fjör og gleði hefur leikið við völd og mikið um húllumhæ. Þegar þær mættu fóru þær beint í íþróttahúsið þar sem Thelma umsjónarforingi skipti [...]

Veisludagur í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:16:37+00:0016. ágúst 2024|

Jæja þá er veisludagur runninn upp, í dag var vakið eins og í gær þar sem enginn fékk að vita hvaða þema væri í dag fyrr enn í hádeginu. Við byrjuðum veisludags dagskránna á því að horfa á úrslitaleikinn í [...]

Dagur 3 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:03:13+00:0016. ágúst 2024|

Sæl, í dag vöknuðu stelpurnar eins og venjulega við tónlist enn við vildum ekki láta þær vita af hvaða þema væri í gangi fyrr enn í hádeginu. Þær fengu sér morgunmat og svo var komið að brennói, íþróttum, vinaböndum og [...]

Dagur 2 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T11:56:47+00:0014. ágúst 2024|

Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 og komu allar stelpur á [...]

Fara efst