Um Andrea Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Andrea Anna Arnardóttir skrifað 40 færslur á vefinn.

Veisludagur í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:16:37+00:0016. ágúst 2024|

Jæja þá er veisludagur runninn upp, í dag var vakið eins og í gær þar sem enginn fékk að vita hvaða þema væri í dag fyrr enn í hádeginu. Við byrjuðum veisludags dagskránna á því að horfa á úrslitaleikinn í [...]

Dagur 3 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:03:13+00:0016. ágúst 2024|

Sæl, í dag vöknuðu stelpurnar eins og venjulega við tónlist enn við vildum ekki láta þær vita af hvaða þema væri í gangi fyrr enn í hádeginu. Þær fengu sér morgunmat og svo var komið að brennói, íþróttum, vinaböndum og [...]

Dagur 2 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T11:56:47+00:0014. ágúst 2024|

Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 og komu allar stelpur á [...]

Komudagur í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-14T14:51:44+00:0014. ágúst 2024|

Sæl veriði, Þessi færsla kemur seint inn þar sem stuðið hefur verið svo svakalegt að ekki gafst tími í að henda henni inn :) Enn í dag komu 74 verulega hressar stelpur til okkar í Hlíðina. Spenningurinn var rosalegur og [...]

Vindáshlíð 5.fl. dagur 2 og 3

Höfundur: |2024-07-02T11:03:33+00:002. júlí 2024|

Hæhæ, dagurinn í gær var algjörlega frábær, við fórum í ratleik til að kynnast svæðinu og hver annarri betur. Við fengum súkkulaðibitaköku og bananabrauð í kaffinu og fórum svo í brennó og íþróttir. Á kvöldvöku sýndi helmingur herbergjanna atriði og [...]

Annar Flokkur – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2024-06-17T13:18:35+00:0017. júní 2024|

Sæl, hérna koma fréttirnar frá Laugardegi og sunnudegi. Á Laugardaginn voru stelpurnar vaktar með vögguvísum þar sem í dag er öfugurdagur. Fyrst var kvöldkaffi (morgunmatur) og svo var fáninn sunginn niður og beint í hugleiðingu. Næst tók við frjáls tími [...]

Annar flokkur- Dagur 1 og 2

Höfundur: |2024-06-15T11:23:56+00:0015. júní 2024|

Góðan daginn hér úr hlíðinni. Hérna koma fréttir frá fyrstu tveimur dögunum í 2. flokk :) Á Fimmtudaginn komu 70 mjög hressar stelpur uppí Hlíð tilbúnar í svakalega skemmtilega viku. Byrjað var á að finna út hvaða herbergi hver var [...]

Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar

Höfundur: |2024-01-17T14:48:56+00:0025. nóvember 2023|

Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með [...]

Fara efst