Um Andrea Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Andrea Anna Arnardóttir skrifað 32 færslur á vefinn.

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 5

Höfundur: |2022-07-12T11:42:56+00:0012. júlí 2022|

  Í dag er Veisludagur sem er seinasti heili dagurinn okkar saman. Stelpurnar voru vaktar með tónlist úr High school musical og voru nokkur lög tekin í matartímum. Eins og aðra morgna var venjulegur morgumatur settur á borð. Eftir morgunmatinn [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 4

Höfundur: |2022-07-12T11:43:25+00:0011. júlí 2022|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Mamma Mía tónlist, foringjar gegnu inn í herbergin með látum þar sem þær voru að leika hótelgesti. Stelpurnar voru mættar á hótel Vindó og húsið var skreytt í stíl. Í morgunmat í dag var morgunkorn, [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-11T15:56:40+00:0011. júlí 2022|

  Í dag vöknuðu stelpurnar við jólatónlist þar sem hlíðinni hafði verið breytt í jólahús. Foringjar klæddir í jólapeysur, tónlist á fullu og jólaandinn sveif um allt. Í morgunmat var eins og í gær morgunkorn, hafragrautur og súrmjólk. Þegar morgunmaturinn [...]

Vindáshlíð, 6.flokkur 2022 – Dagur 2.

Höfundur: |2022-07-12T11:43:13+00:009. júlí 2022|

  Í morgun voru stelpurnar vaktar með Disney tónlist þar sem að þema dagsins var Disney. Foringjarnir klæddust í búninga eða föt sem tengdust Disney myndum eða merkinu sjálfu. Matsalurinn var skreyttur með disney persónum og disney skrauti. Í morgunmatinn [...]

Dagur Fjögur, 10.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-14T12:20:34+00:0014. ágúst 2021|

  Í dag var enn einn þemadagurinn og í dag var ÁVAXTAKÖRFU dagur  ! þær voru vaktar með tónlist úr söngleiknum og allir foringjar voru komnir í búninga sem skilgreindu hlutverk þeirra. Í hverjum matartíma voru tilbúin atriði og [...]

Dagur Þrjú, 10.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-14T12:00:16+00:0014. ágúst 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Harry Potter tónlist og foringja klædda í stíl við það. Þær fóru í morgunmat og svo beint uppá fána og í biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og hvernig svör við getum fengið frá [...]

Dagur Tvö, 10.flokkur 2021

Höfundur: |2021-08-11T11:55:16+00:0011. ágúst 2021|

Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar með dans atriði. Í dag var fyrstu heili dagurinn okkar [...]

Fara efst