Unglingaflokkur 2023 – Fyrsti og annar dagur
Sæl Í gær komu 57 hressar stelpur til okkar í hlíðina mjög spenntar og hressar fyrir komandi flokki. Byrjað var eins og í öðrum flokkum að skipta í herbergi og koma sér fyrir. Fyrsti dagskráliður í þessum flokk var kaffitími, [...]