10.Flokkur, Dagur 4
Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk eins og venjulega enn vegna þess að veðrið var ekki [...]