Um Andrea Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Andrea Anna Arnardóttir skrifað 32 færslur á vefinn.

Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar

Höfundur: |2024-01-17T14:48:56+00:0025. nóvember 2023|

Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með [...]

8.Flokkur 2023 – Þriðju dagurinn

Höfundur: |2023-07-21T15:53:42+00:0021. júlí 2023|

Góðann daginn :) Í gær voru stelpurnar vaktar með vögguvísum og kveðju um góða nótt frá foringjum þar sem þema dagsins var öfugur dagur. Þar sem það er öfugurdagur þá var þakkað fyrir matinn í byrjun matartíma og svo sungið [...]

Dagur 3 og 4 í Vindáshlíð 3.flokkur

Höfundur: |2023-06-22T19:17:19+00:0022. júní 2023|

Komið þið sæl Við höfum það rosalega gott hér í Vindáshlíð, sólin lék við okkur allan gærdaginn og vorum við úti meira og minna allan daginn fram að kvöldvöku. Við fengum plokkfisk í kvöldmat, sem að mati margra er langbesti [...]

Dagur 2 og 3 í Vindáshlíð 3.flokkur

Höfundur: |2023-06-22T00:13:31+00:0022. júní 2023|

Fréttir úr Hlíðinni fríðu…. Eftir kvöldmat í gær, þriðjudag, var haldið á kvöldvöku þar sem þrjú herbergi sáu um og skemmtu stelpurnar sér mjög vel. Þaðan var svo haldið í kvöldkaffi sem var popp og djús að þessu sinni. Hugleiðing [...]

Fara efst