Veisludagur í Óvissuflokki
Upp er runninn veisludagur, ekkert sérlega skír og fagur en hann er ánægjulegur þó að hann sé svolítið blautur. Stelpurnar eru á fullu að undirbúa atriðin úr Hairspray til að sýna í kvöld - ég heyri þær syngja og dansa [...]