Ævintýraflokkur! Dagur 5.
Síðasti fullur dagur flokksins og hann var veisludagur! Sólin skein sem gaf stelpunum mikið tækifæri á að vera úti að leika. Farið var í stóra keppni kallaða "Amazing Race", þar sem hvert herbergi var að keppa í að klára margar [...]