6.flokkur – siðustu frettir
Sæl, nu koma siðustu frettir af 6.flokk 2016... I gær var þvilikt frabær veisludagur fra a-ö... allt gekk svo vel og stelpurnar glaðar. Eftir kaffi var farið i hargreiðslukeppni og voru herbergin með svokallaðan vinagang þar sem allir eru velkomnir [...]