Dagur 4 – Unglingaflokkur, Harry Potter og Veisludagur!
Miðvikudagur 27.07 Í gær var veisludagur hjá okkur í Vindáshlíð! Þvílíkt og annað eins party hefur sjaldan sést hér í Kjósinni. Dagurinn hófst með HARRY POTTER þema þar sem matsalurinn hafði verið skreyttur sem matsalur Hogwarts skóla og stelpurnar fengu [...]