Fréttir úr Vindáshlíð
Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í morgunmat og þaðan upp að fána. Svo var biblíulestur þar [...]