Unglingaflokkur í Vindáshlíð
Unglingaflokkurinn í ár er ansi fámennur, aðeins 21 stúlka, en við gerum gott úr því og framundan eru skemmtilegir dagar. Þegar komið var í Hlíðina í gær var byrjað á því að fara yfir reglur og svo var stúlkunum skipt [...]