Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð
Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem við heyrðum að Guð skapaði okkur [...]