Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:005. ágúst 2011|

Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem við heyrðum að Guð skapaði okkur [...]

Annar dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:004. ágúst 2011|

Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í dag var Disney-þema sem fólst í því að starfsstúlkur eru [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:004. ágúst 2011|

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega [...]

5.dagur í Vindáshlíð: Hlíðarbíó, lækjarferð og fleira

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:0026. júlí 2011|

Í Vindáshlíð var allt með kyrrum kjörum snemma morguns, mánudaginn 25.júlí því stelpurnar fengu að sofa klukkustund lengur en vanalegt er, vegna geysiskemmtilegs náttfatapartýs kvöldið áður! Margar voru syfjaðar og höfðu orð á því að þær hefðu jafnvel getað hugsað [...]

7. flokkur í Vindáshlíð: 2.dagur: Daginn í dag..

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:0023. júlí 2011|

Það var orðið glatt á hjalla í Vindáshlíð upp úr kl.8 á öðrum degi 7.flokks, föstudaginn 22.júlí. Margar stelpnanna vöknuðu af sjálfsdáðum áður en skipulögð vakning hófst (kl.9), og klæddu sig, burstuðu tennur og fengu sér svo sæti í setustofunni [...]

Veislukvöld í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:58+00:0020. júlí 2011|

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar [...]

Fara efst