Jólatrjáasölu Vindáshlíðar aflýst
Stjórn Vindáshlíðar hefur ákveðið að aflýsa jólatrjáasölunni í Vindáshlíð á laugardag þar sem það lítur út fyrir ekkert ferðaveður fyrir hádegi á laugardaginn. Þeir sem vilja sækja sér tré er samt sem áður er ljúft að gera það og fara [...]