Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Skráning í mæðgnaflokk Vindáshlíðar í fullum gangi

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0016. september 2014|

Helgina 19.-21. september verður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð. Allar konur og stúlkur á aldrinum 6 til 99 ára eru meira en velkomnar! Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur að fara saman [...]

Framkvæmdir að hefjast í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:002. september 2014|

Stórar framkvæmdir munu hefjast í Vindáshlíð nk. þriðjudaginn 9. september. Skipt verður um þak á íþróttahúsinu og verður unnið alla vikuna í þessum framkvæmdum. Til að svona verk vinnist vel og kostnaði er haldið í lágmarki er mikilvægt að fá [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – heimfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0016. ágúst 2014|

Hér heyrist úr öllum hornum: „Buhu þetta er í siðasta sinn sem ég fer út úr herberginu mínu!“ „úff þetta er síðasti morgunverðurinn“ „Ég vil bara flytja hérna inn!“ Við foringjarnir erum voða kátar með þetta því þá hlýtur stelpunum [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0015. ágúst 2014|

Í gær var mikið Highschool Musical þema hjá okkur, foringjarnir klæddu sig upp í búninga, sungu og dönsuðu atriði úr myndinni fyrir stelpurnar í hádegismatnum og kvöldmatnum. Þetta vakti að sjálfsögðu mikla lukku og allir sungu með. Eftir hádegismatinn fórum [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0014. ágúst 2014|

Í dag eru stelpurnar formlega orðnar Hlíðarmeyjar en samkvæmt skilgreiningu er Hlíðarmey stúlka sem sofið hefur þrjár nætur í röð í Vindáshlíð. Af því tilefni var Kókópöffs í morgunmat (ásamt hollari valkostum). Þrjár Hlíðarmeyjar eiga afmæli í dag og er [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0013. ágúst 2014|

Í gær var mikið stuð hjá okkur í góða veðrinu. Stelpurnar fóru í svakalegan leik sem kallast Biblíusmyglararnir þar sem þær þurftu að smygla Biblíum í neðanjarðarkirkjuna í landi þar sem kristin trú er bönnuð. Þær þurftu að útskýra fyrir [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0012. ágúst 2014|

Hressar og kátar stúlkur komu í Vindáshlíð í gær í blíðskaparveðri. Sólin brosti jafn mikið og stelpurnar svo allt var eins dásamlegt og helst var á kosið. Undirrituð er búin að panta að hafa þetta svona út vikuna ;) Þegar [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:009. ágúst 2014|

Þá er upp runninn heimferðardagur.  Stúlkurnar vöknuðu kl. 9 og eru nú í óða önn að ganga frá dótinu sínu í töskur. Þá spila brennómeistarar Barmahlíðar við foringjana síðasta brennóleikinn í þessum flokki.  Við munum svo að loknum hádegisverði hafa [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:009. ágúst 2014|

Upp var runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn í Vindáshlíð.  Ekki nóg með það heldur höfðu allar stúlkurnar haft það af að gista þrjár nætur samfellt í Hlíðinni og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar.  Af því tilefni fengu þær smá óhollustu [...]

Fara efst