Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1
Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma til að koma sér fyrir og kynnast öðrum herbergisfélugum. Í [...]