Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð
Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í alla staði og voru bæði stúlkur og starfsfólk ánægt með [...]