5.Flokkur – Dagur 2 í Stubbaflokk
Góðann daginn, nóttin gekk vel og stóðu þær sig allar eins og hetjur í gærkvöldi. Stelpurnar voru vaktar með Latibæjar tónlist. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Beint eftir það fóru þær uppá fána og svo í [...]