Veislukvöld – stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-16T22:27:24+00:0016. ágúst 2025|

Jæja áfram hélt dagurinn.. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og lifrapylsu. Eftir hádegismatinn fóru þær í skemmtilegan göngutúr að Pokafossi, sem er ca 15min ganga aðeins út fyrir svæðið okkar. Þar fóru stelpurnar í skemmtilega leiki og nutu náttúrunnar.   [...]

Fyrsti morgun – Stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-16T11:07:00+00:0016. ágúst 2025|

Hæhæ Fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel að fara að sofa. Það er mjög erfitt fyrir margar að fara úr örygginu hjá mömmu og pabba og eiga að fara sofa annars staðar þar sem þú þekkir ekki [...]

Komudagur – Stubbaflokkur

Höfundur: |2025-08-15T22:15:59+00:0015. ágúst 2025|

Jæja, við keyrðum í Hlíðina inn í rigninguna en með sól í hjarta. Þegar við komum fórum við beint út í íþróttahús þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og stelpunum var skipt niður í herbergi. Allir fengu að vera [...]

Unglingaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2025-08-14T01:06:13+00:0014. ágúst 2025|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Stelpurnar fengu aftur að sofa til 10:00 og morgunmatur var á boðstólum til kl. 11:00. Um klukkan 11:00 hringdi bjallan og allar stelpurnar fóru út í íþróttahús þar sem [...]

Unglingaflokkur – Dagur 1 & 2

Höfundur: |2025-08-13T02:41:23+00:0013. ágúst 2025|

Þá er loksins komið að smá fréttum af okkur hér í Hlíðinni en þar sem að gleðin hefur verið mikil hafa fréttir aðeins fengið að bíða en biðin er loks á enda. Í gær mættu hingað í Hlíðina 80 hressar [...]

Vindáshlíð 11.flokkur-dagar 3 og 4

Höfundur: |2025-08-08T11:12:57+00:008. ágúst 2025|

Halló kæra fólk, gleðin og stuðið heldur áfram hér í Vindáshlíð. Dagurinn í gær var frábær, farið var í göngu að Pokafossi og þar farið í leiki. Við ræddum áfram um fyrirgefninguna og hvað hún væri mikilvæg. Einnig um kærleikan, [...]

Vindáshlíð 11.flokkur dagur 2 og 3

Höfundur: |2025-08-07T11:12:23+00:007. ágúst 2025|

Hæhæ... hér skein sólin í morgun þegar við fórum á fætur og allir kátir eftir góðan nætursvefn. Í gær var farið í ratleik um svæðið á milli herbergja og gekk mjög vel og gleði við völd. Nýbakaðar bollur og súkkulaðibitakökur [...]

Fara efst