Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-05T15:54:30+00:005. ágúst 2022|

Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney persónum og fánaskreytingar um öll loft. Þær vissu ekkert hvað [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-04T11:23:46+00:004. ágúst 2022|

Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki að sjá þegar þær voru að vakna (sumar fyrr en [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2022-08-03T13:06:26+00:003. ágúst 2022|

Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum þar sem farið var yfir reglur og svo röðuðum niður [...]

Fyrsti dagur Unglingaflokks 2022

Höfundur: |2022-07-25T15:46:55+00:0025. júlí 2022|

Í gærmorgun (sunnudaginn 24.07.2022) mættu 74 eldhressar stelpur til okkar í Hlíðina, þeim var í flýti skipt niður í 10 herbergi og við tók frjáls tími þar sem stelpurnar tóku upp úr töskum og komu sér almennilega fyrir. Í hádegismat [...]

Vindáshlíð – 8.fl dagur 3

Höfundur: |2022-07-22T13:09:33+00:0022. júlí 2022|

Þá er komin fimmtudagur og veðrið var ekki eins gott og í gær en það er þurrt, skýjað og örlítið svalara. Við létum þó það ekki stoppa okkur í að fara í göngutúr niður í rétt eftir hádegismatinn (kjötbollur með [...]

Fara efst