Hamingja í Hlíðinni

Höfundur: |2023-07-27T01:00:05+00:0027. júlí 2023|

  Þá er heldur betur viðburðarríkur dagur á enda. Í morgun eftir morgunmat drifu stelpurnar sig upp að fánastöng þar sem fáninn var dreginn að húni og fánasöngurinn sunginn. Næst á dagskrá var Biblíulestur þar sem við héldum aðeins áfram [...]

9. flokkur fer vel af stað

Höfundur: |2023-07-25T20:51:17+00:0025. júlí 2023|

Hingað í Hlíðina fríðu mættu tæplega sextíu hressar stelpur í gær. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á herbergjum fengu þær ljómandi góða köku í kaffinu og höfðu sumar þeirra orð á því að þetta væri [...]

8.Flokkur 2023 – Þriðju dagurinn

Höfundur: |2023-07-21T15:53:42+00:0021. júlí 2023|

Góðann daginn :) Í gær voru stelpurnar vaktar með vögguvísum og kveðju um góða nótt frá foringjum þar sem þema dagsins var öfugur dagur. Þar sem það er öfugurdagur þá var þakkað fyrir matinn í byrjun matartíma og svo sungið [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2023-07-16T11:59:20+00:0016. júlí 2023|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar bæði eftir dásamlegan dag og [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2023-07-15T12:23:55+00:0015. júlí 2023|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem var að vana boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk með en svo var hafragrautur líka [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2023-07-14T11:58:11+00:0014. júlí 2023|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir deginum sem beið þeirra hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með sumarlögum og fengu allar flugmiða til Tenerife með Vindóairline [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2023-07-13T12:04:40+00:0013. júlí 2023|

Í gær mættu dásamlegar og fjörugar 84 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast, en 7.flokkur er Ævintýraflokkur og því verða mikið af skemmtilegum ævintýrum hjá okkur þessa [...]

6. flokkur: Veisluveður á Veisludegi

Höfundur: |2023-07-10T16:06:53+00:0010. júlí 2023|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hérna í Vindáshlíð og margar að upplifa blendnar tilfinningar því tengt - það er spenningur fyrir því að koma heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar, og fá að segja frá öllum ævintýrum síðustu [...]

Fara efst