4. flokkur: Fyrstu tveir dagarnir
84 hressar stelpur lögðu af stað í Vindáshlíð í gær tilbúnar í 6 stórskemmtilega daga saman. Þær komu sér fyrir, fóru yfir helstu reglur staðarins og svo hófst fjörið. Sumar kepptu í brennó, aðrar föndruðu og flestar tóku þátt í [...]