Skapandi stelpur! Dagur 3

Við í Vindáshlíð vöknuðum við glampandi sól í gærmorgun. Stelpurnar hvíldust vel yfir nóttina og mikil ró var í húsinu þegar þær voru vaktar í morgunmat. Eftir morgunmat og fánahyllingu í sólinni buðum við stelpunum uppí Hallgrímskirkju þar sem við…

Lestu áfram

Skapandi stelpur! Dagur 2

Stelpurnar voru heldur betur glaðvaknaðar í gærmorgun og spenntar fyrir fyrsta heila deginum í Vindáshlíð. Eftir morgunmat var fánahylling og svo biblíulestur með forstöðukonu. Þá héldu íþróttakeppnir, föndur og brennóleikir áfram fram að hádegismat. Það var smá sól eftir hádegi…

Lestu áfram

Skapandi stelpur! Dagur 1

63 fjörugar, skemmtilegar og skapandi stelpur komu upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjar tóku á móti þeim í matsalnum þar sem farið var sem yfir reglur staðarins og stelpunum skipt niður í 8 herbergi. Í hádegismat fengu þær grjónagrjót áður…

Lestu áfram

Stelpur í stuði! Dagur 4 – Brottfaradagur

Í dag er brottfaradagur og vöknuðu stelpurnar allar snemma og spenntar. Þær fengu cocopuffs í morgunmat þar sem núna hafa þær sofið í 3 nætur í Vindáhlíð og eru því orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmat var farið í fánahyllingu og svo…

Lestu áfram

Stelpur í stuði! Dagur 3

Stelpurnar vöknuðu hressar og spenntar á veisludegi, fengu sér dýrindis morgunmat og fóru í fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var svo haldið á morgunstund þar sem þær fengu að heyra sögu og skrifuðu eitthvað fallegt um hverja aðra. Sólin skein í dag…

Lestu áfram

Stelpur í stuði! Dagur 2

Stelpurnar vökuðu í gær allar hressar og fóru í morgunmat. Eftir morgunmat drifu þær sig svo í fánahylling og héldu svo til baka á morgunstund.  Á morgunstundinni heyrðu þær sögu um þakkarkörfuna og fylltu svo sjálfar körfu að þakkarbænum. Veðrið…

Lestu áfram

Stelpur í stuði! Dagur 1

Sjö hressar stelpur mættu í gærmorgun með rútu upp í Vindáshlíð og tóku foringjar vel á móti þeim. Þeim var raðað í tvö herbergi og fengu kynningu á staðnum. Eftir dýrindis hádegismat var farið í skemmtilegan ratleik um svæðið og…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur! Dagur 5.

Síðasti fullur dagur flokksins og hann var veisludagur! Sólin skein sem gaf stelpunum mikið tækifæri á að vera úti að leika. Farið var í stóra keppni kallaða „Amazing Race“, þar sem hvert herbergi var að keppa í að klára margar…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur! Dagur 4.

Fjórði dagur flokksins var Harry Potter þema dagur! Ekki nóg með það, en nú eru stelpurnar búnar að sofa þrjár nætur  í Vindáshlíð, og það þýðir að þær eru orðnar Hlíðarmeyjar! Stelpurnar voru mjög spenntar, enda eru flestar stórir aðdáendur…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur! Dagur 3.

Út af miklu fjöri kvöldð áður, fengu stelpurnar að sofa út aðeins á þriðja degi flokksins. Eftir morgunmat var haldin biblíulestur þar sem þær gerðu lítið verkefni um sjálfsálit og góðar leiðir til að styrkja sjálfmyndina. Það var mikil útivera…

Lestu áfram