Hamingja í Hlíðinni
Þá er heldur betur viðburðarríkur dagur á enda. Í morgun eftir morgunmat drifu stelpurnar sig upp að fánastöng þar sem fáninn var dreginn að húni og fánasöngurinn sunginn. Næst á dagskrá var Biblíulestur þar sem við héldum aðeins áfram [...]