Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar

Höfundur: |2023-11-25T15:08:31+00:0025. nóvember 2023|

Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með [...]

Stubbaflokkur – Seinni hluti

Höfundur: |2023-08-15T11:24:29+00:0015. ágúst 2023|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn fengu stelpurnar pulsu pasta sem sló rækilega í gegn. Eftir [...]

Stubbaflokkur – Fyrri hluti

Höfundur: |2023-08-14T13:25:18+00:0014. ágúst 2023|

Í gær lögðu af stað um 80 hressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2023. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar saman út í íþróttahús þar [...]

11.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-12T13:46:56+00:0012. ágúst 2023|

Í morgun voru stelpurnar vaktar með mamma mía tónlist og extra stuði, því í dag var sýndur söngleikurinn mamma mia með atriðum í öllum matartímum. Sagan um Hótel Vindó, með allskonar skemmtilegum karakterum sem syngja og sýna. Eftir morgunmat var [...]

10.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-11T14:56:37+00:0011. ágúst 2023|

Nýr dagur og stelpurnar vöknuðu og fengu hollann og góðan morgunmat. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og síðan í biblíulestur. Í biblíulestri dagsins talaði forstöðukona um sköpunarsöguna og stelpurnar tóku þátt í söng og hlustun. Eftir biblíulestur tóku við [...]

9.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-10T15:41:22+00:0010. ágúst 2023|

Jæja, fyrsta nóttin yfirstaðin og flestar stelpurnar sofnuðu strax á koddann í gærkveldi. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og þaðan beint í biblíulestur. Á biblíulestri talaði forstöðukona við stelpurnar um biblíuna og þær lærðu að leita af versum í [...]

Komudagur – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-09T15:33:02+00:009. ágúst 2023|

Í gær komu 82 flottar stelpur til okkar í Hlíðina. Forstöðukona fór yfir reglur fyrir vikuna og foringjar skiptu stelpunum síðan í herbergi. Þegar að stelpurnar höfðu komið sér fyrir biðu þeirra ljúffengis jógúrtkökur og ávextir í matsalnum. Eftir kaffið [...]

Fara efst