Stubbaflokkur – Seinni Hluti
Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. Í hádegismatinn fengu stelpurnar grjónagraut og slátur sem að sjálfsögðu [...]