Veisludagur í 11. flokki 2022

Höfundur: |2022-08-14T09:07:40+00:0012. ágúst 2022|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. Í gær fengum við Vindáshlíðar-pylsu-lasagne [...]

Hlíðarmeyjar senda kveðjur

Höfundur: |2022-08-11T16:11:39+00:0011. ágúst 2022|

Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. Ég tala um þær allar sem Hlíðarmeyjar í dag, því [...]

Jól og Sól í Vindáshlíð

Höfundur: |2022-08-10T14:01:45+00:0010. ágúst 2022|

Þegar stelpurnar vöknuðu í morgun tók á móti þeim bæði Sól og Jól! Það eru nefnilega komin jól í þessum ævintýraflokki og jólatréið stóð í setustofunni, jólaljós í matsalnum og jólatónlistin ómaði um húsið. ...og sólin brosti sínu breiðasta til [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-08-06T14:01:40+00:006. ágúst 2022|

Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera úr hvaða herbergi færi í 8 liða úrslitin þvílík spenna. [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-05T15:54:30+00:005. ágúst 2022|

Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney persónum og fánaskreytingar um öll loft. Þær vissu ekkert hvað [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-04T11:23:46+00:004. ágúst 2022|

Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki að sjá þegar þær voru að vakna (sumar fyrr en [...]

Fara efst