10.Flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2020-08-14T16:47:37+00:0014. ágúst 2020|

Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk eins og venjulega enn vegna þess að veðrið var ekki [...]

10.Flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2020-08-13T12:15:41+00:0013. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á móti þeim skreyttur salur. Næst fóru þær í fánahyllingu, biblíulestur [...]

10.Flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2020-08-12T11:25:32+00:0012. ágúst 2020|

Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar byrjuðu skemmtidagskrá dagsins með því að vera með svokallaða tella [...]

10.Flokkur 2020 Dagur 1

Höfundur: |2020-08-11T10:58:16+00:0011. ágúst 2020|

Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. Eftir hádegi var dálítill frjáls tími þar sem stelpurnar tóku [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2020-08-07T23:37:50+00:007. ágúst 2020|

Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í morgunmat og þaðan upp að fána. Svo var biblíulestur þar [...]

9. flokkur

Höfundur: |2020-08-05T23:37:58+00:005. ágúst 2020|

Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í gær var hádegismatur. Í matinn var pasta. Eftir hádegismat var [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2020-07-30T18:34:03+00:0030. júlí 2020|

Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum (sem eru í raun steinar sem eru málaðir) í skóginum [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2020-07-28T14:14:42+00:0028. júlí 2020|

Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína hönnun. Á kvöldvöku voru Vindáshlíðarleikar og stelpurnar kepptu í fjölbreyttum [...]

7. flokkur – Veisludagur og heimkoma

Höfundur: |2020-08-25T22:01:05+00:0025. júlí 2020|

Tíminn flýgur og áður en við vissum af var kominn veisludagur í gær. Ekkert smá skemmtileg vika að baki og það hefur verið yndislegt að sjá vinkonubönd styrkjast og fullt af nýjum vinkonusamböndum myndast. Í gær var fánahylling eftir morgunmat [...]

7. flokkur – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2020-07-24T22:43:10+00:0024. júlí 2020|

Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka gist þrjár nætur í Vindáshlíð og máttu þá formlega kalla [...]

Fara efst