Um kristjanag

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur kristjanag skrifað 9 færslur á vefinn.

Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki

Höfundur: |2024-07-26T11:45:32+00:0026. júlí 2024|

„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman ef það hefði ekki alltaf verið rigning en það er [...]

9. flokkur

Höfundur: |2024-07-26T11:21:51+00:0024. júlí 2024|

Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór aldeilis vel af stað þegar 76 hressar og kátar stelpur [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2024-07-08T10:08:10+00:008. júlí 2024|

Sæl öll! Í gær var skemmtilegur dagur í Vindáshlíð. Stelpurnar sváfu vel og lengi og þurfti að vekja þær allflestar um níuleytið. Þær fengu svo morgunmat, fóru að fána og komu svo inn á Biblíulestur. Þar ræddum við um fordóma [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2024-07-06T23:46:24+00:006. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut og tilheyrandi. Svo fóru þær á Biblíulestur þar sem við [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2024-07-05T22:49:03+00:005. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo nýbakaða jógúrtköku og kryddbrauð í kaffinu og hófst svo hefðbundin [...]

Dagur 4 og 5 í 2. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-18T01:10:04+00:0018. júní 2023|

Hæ hó og jibbý jey! Stelpurnar eru hressar og kátar að vana og höfum við skemmt okkur vel síðustu daga. Dagur 4: Í kvöldmat í gær fengu stelpurnar mexíkóska kjúklingasúpu sem þeim fannst ofboðslega góð. Eftir kvöldmat fóru þær og [...]

Dagur 3 og 4 í 2. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-16T17:53:11+00:0016. júní 2023|

Góðan og blessaðan dag. Í Vindáshlíð er enn fjör og gaman og eru stelpurnar í massastuði. Dagur 3: Í kvöldmatinn í gær voru kjötbollur og kartöflumús með brúnni sósu sem vakti gleði meðal stelpnanna okkar. Eftir það löbbuðu þær að [...]

Dagur 2 og 3 í 2. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-15T16:24:24+00:0015. júní 2023|

Góðan dag! Hér heldur stuðið áfram. Dagur 2: Í gær voru tortillur með hakki og grænmeti í matinn sem stelpurnar voru mjög ánægðar með. Svo var vel heppnuð hæfileikasýning sem endaði með kvöldkaffi og svo hugleiðingu. Þegar stelpurnar héldu svo [...]

Dagur 1 og 2 í 2. flokki 2023!

Höfundur: |2023-06-14T16:42:46+00:0014. júní 2023|

Jæja gott fólk!Þá eru tæplega 80 eldhressar stelpur mættar í Vindáshlíð og hér hefur aldeilis verið stuð. Eins og margir vita er um að ræða ævintýraflokk og eins og nafnið gefur til kynna er nóg af alls konar ævintýrum og [...]

Fara efst